FALLEG EINBÝLISHÚS VIÐ VISTABELLA GOLFVÖLLINN - ÞAÐ ERU EKKI MÖRG HÚS EFTIR TIL SÖLU.
Hér er um vel skipulögð hús að ræða með þakverönd, einkasundlaug og góðu útiplássi.
Húsin eru með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Nánari lýsing:
Húsið er í opnum stíl og opið er frá eldhúsi inní stofu og borðstofu.
Þrjú svefnherbergi með góðum fataskápum og baðherbergi.
Þar af er hjónaherbergi með fataskáp, sér baðherbergi og útgengi út í garð.
Þá er einnig í húsinu þvottahús og geymsla.
Bílastæði.
Aircondition fyrir kælingu og hitun.
Þetta svæði er algjör perla, útivistarparadís í fallegu og rólegu umhverfi með öryggisgæslu 24/7, svæðið er afgirt og það kemst enginn inn á svæðið nema að hafa þangað erindi.
Vistabella golfvöllurinn er mjög skemmtilegur og vinsæll meðal golfara. Nú eru að byrja framkvæmdir á glæsilegu golfhúsi og íþróttasvæði í kringum golfvöllinn.
Innifalið í verði eru 40 golfhringir á Vistabella golfvellinum.
Best að panta teikningar, verðlista og allar upplýsingar hér.
Erum einnig með til sölu glæsileg einbýli á tveimur hæðum skoða hér.
Einnig eru til sölu sérhæðir frá sama verktaka þar sem hægt er að velja efri hæð með þaksvölum eða neðri hæðir með garði, skoða hæðirnar hér
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.