Hér er alveg ný þakíbúð sem var að koma aftur á sölu þar sem kaupandi fékk ekki greiðslumat, síðasta íbúð seldist strax
- Frábær staðsetning - tilbúin til innflutnings.
Íbúð 71 fm - Svalir 18,6 fm - Þaksvalir 71 fm
Stór og rúmgóð íbúð með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Eldhús með hvítri innréttingu með aðgengi í lokað þvottahús og stofu/borðstofu alrými.
Útgangur frá stofu út á stórar svalir með útsýni yfir sundlaugagarðinn. Frá svölum er stigi upp á þaksvalir.
Heimilistæki og loftræsting heitt/kalt fylgir með.
Þessi íbúð snýr í austur. Þar er morgunsól á svölunum og glampandi sól á þaksvölunum allan daginn og fram á kvöld.
Það fylgir bílastæði í kjalla og góð geymsla.
Lyfta frá bílakjalla og upp á allar hæðir, hjólastóla aðgengi.
Flottur sundlauga garður.
Kjarninn er vel staðsettur, í göngufæri við marga veitingastaði, verslun og Laugardagsmarkað.
EKKI MISSA AF ÞESSU FRÁBÆRA TÆKIFÆRI - AÐEINS ÞESSI EINA ÍBÚÐ
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.