Flott þakíbúð á besta stað í Los Dolses - Tilbúin til afhendingar
Stór og rúmgóð íbúð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum.
Flott eldhús með inngang í þvottahús. Björt stofa með útgengi á stórar svalir.
Stórar þaksvalir með fallegu útsýni.
Heimilistæki og loftræsting fylgir með ásamt bílastæði í kjallara og stórri geymslu.
Lokaður kjarni með þremur sundlaugum, þar af ein upphituð og yfirbyggð.
Leiksvæði fyrir börn og líkamsræktar tæki.
Stutt er í alla þjónustu og hinn vinsæli Laugardags - markaður í göngufæri.
Aðeins tvær íbúðir eftir í þessum skemmtilega kjarna.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.