Kæru viðskiptavinir!
Það er með mikilli gleði að við tilkynnum að við getum hafið sölu á þessum glæsilegu íbúðum staðsettum á hinu vinsæla svæði Guardamar del Segura sem er fallegur bær aðeins 20 km sunnan við Alicante.
Flottur byggingarverktaki, fallegar íbúðir nálægt strönd. 175 íbúðir með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, allar íbúðir með stórum svölum eða stórri verönd þar sem þú getur notið hlýja loftslagsins á Costa blanca.
Íbúðir á jarðhæð eru 106 fm allar með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum með stórri lóð eða frá 40 til 160 fm og kosta frá 249.000 uppí 289.000 Evrur.
Íbúðir á 1 og 2 hæð eru um 100 fm með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, 18 fm svalir. Kosta frá 199.000 uppí 269.000 Evrur.
Penthouse íbúðir eru 91 eða 93 fm að stærð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Svalir eru 18 fm og þakverönd er 43 fm. Kosta frá 299.000 til 344.900 Evrur.
Þessi nýji kjarni mun hafa stór sameiginleg svæði þar sem þú getur slakað á í stóru sundlauginni eða í upphituðu heilsulindinni, börnin geta leikið sér í "Vista Azul Park"
Einnig verður í garðinum líkamsræktarsvæði með góðum tækjum og ekki síst verður í garðinum "Putting". Green Golf“ til að æfa sveifluna þína, allt í lokuðum garði með stórum og fallegum grænum svæðum sem allir geta notið.
Video af svæðinu og íbúðunum hér.
Allar upplýsingar hér á tölvupósti. Eða hér á spjallinu á síðunni eða í síma 6168880
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.