Glæsileg raðhús í Villamartin með einka sundlaug
Þetta er parhús á tveimur hæðum.
Á neðri hæð er eldhús í opnu rými, þaðan er útgangur útá verönd.
Stofan er í opnu rými einnig með útgang útá verönd.
Tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi eru á jarðhæðinni. Á efri hæð er eitt svefnherbergi og eitt baðherbergi.
Húsið er bjart og notalegt.
Verönd og garður fylgja með ásamt einka sundlaug og bílastæði.
Einnig fylgir sameiginlegur sundlaugagarður þar sem hægt er að njóta sólar og fallegs umhverfis.
Það sem fylgir húsinu:
Stutt í alla þjónustu.
Villamartin golfvöllurinn er í nágrenninu.
Við bjóðum uppá skipulagðar sýningarferðir, sérsniðnar fyrir hvern og einn. Við aðstoðum við að sækja um bankalán ef þess þarf, fylgjum kaupendum eftir í gengum allt ferlið og leiðbeinum þeim.
Hafðu samband til að fá nánari upplýsningar.
sumareignir@gmail.com
Sigurður, sími: 616 8880
Ágústa, sími: 0045 3190 6774
Við höfum selt fasteignir á Spáni í 10 ár. Á www.sumareignir.is eru allar nýju eignirnar. Á www.spainhomes.net eru allar eignir, bæði nýjar og endursölu fasteignir frá okkur og samstarfsaðilum okkar á Spáni.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.