Glæsileg einbýlishús við La Finca golfvöllinn. Sólrík verönd með einkasundlaug og frábært útsýni frá þaksvölunum.
Húsin eru rúmgóð með góðri stofu og eldhús rými.
Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Útgengt frá tveimur eða þremur svefnherbergjum útá verönd. (Val).
Veröndin/garður er með einkasundlaug og snýr í suður. Frá veröndinni eru tröppur á þaksvalirnar þar sem hægt er að njóta útsýnis og sólar.
Öryggiskerfi, ljós og rafmagns gardínur (utan á liggjandi) eru stýrðar frá sérstöku kerfi sem fylgir með húsinu.
La Finca golfvöllurinn er einn af vinsælustu 18 holu golfvöllunum á svæðinu.
Það eru einungis um 500 m í næstu þjónustu eins og veitingastaði, apótek og verslanir.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.