Glæsilegar nýjar íbúðir í Ciudad Quesada.
Afhendist fullbúin húsgögnum og heimilistækjum.
Fallega hannaðar og vel byggðar íbúðir frá traustum verktaka.
Hægt er að velja á milli efri hæðar með svölum og þaksvölum eða jarðhæðar með góðum garði.
Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Það fylgir geymsla og bílastæði með hverri íbúð.
Frábær staðsetning nálægt þjónustu og fallegri náttúru allt í kring.
Aðeins í stuttri akstursfjarlægð frá saltlóni La Mata og Torrevieja, paradís fyrir náttúruáhugamenn, ljósmyndara og þá sem vilja slappa af og njóta lífsins.
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.