NÝ LÚXUSVILLA Í CAMPOAMOR Einbýlishús með einstakri hönnun aðeins 250m frá ströndinni.
" Frítt golf fyrir tvo og golfbíll í eitt ár fylgir.
Húsið er á 3 hæðum, er með 4 svefnherbergjum, 4 baðherbergjum, gestasalerni, opnu eldhúsi með setustofu, sérgarði.
Glæsileg sundlaug með fallegu útsýni.
Hönnun fyrir kröfuharða viðskiptavini.
Húsið er staðsett á einstökum stað og nálægt sjónum og getur orðið hið fullkomna heimili fyrir þig og fjölskyldu þína.
Þaksvalir með útieldhúsi.
Bílskúr.
Campoamor er umkringt mörgum fallegum ströndum þar á meðal La Glea, Aguamarina, Campoamor, La Zenia, Cabo Roig og Playa Flamenca.
Það eru þrír frábærir 18 holu golfvellir innan fimm kílómetra frá húsinu þar á meðal Golf Villamartin, Golf de Campoamor og Golf Las Ramblas de Campoamor.
Stutt er í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina, marga flotta veitingastaði, íþróttamiðstöðvar, skóla, heilsugæslustöðvar, sjúkrahús, strætóþjónustu.
Campoamor er í 45 mínútna fjarlægð frá flugvellinum í Murcia Corvera og í 35 mínútna fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Alicante-Elche.
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.