Punta Prima við strönd
25.500.000
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
70 m2
25.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Eignalind fasteignasala

og Sumareignir kynna: Hér er um að ræða nýjar, fallegar íbúðir alveg við ströndina í Punta Prima.
Íbúðir með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum, einnig er möguleiki á íbúðum með 3 svefnherbergjum.
Tengi fyrir loftræstingu, hiti í gólfi á baðherbergi, stæði í bílageymslu og geymsla fylgir meðal annars með.
Fallegur sameiginlegur garður með tveimur sundlaugum. Þessar íbúðir eru með glæsilegu útsýni.

Aðeins 100 metra frá ströndinni í Punta Prima.    

Stutt er í alla þjónustu, strönd og golfvöll.
Góðir útleigu möguleikar. 

Við erum á staðnum og sýnum allar
íbúðir sjálf og erum þér innan handar í öllu ferlinu.Svæði: punta prima 
Tegund: Fjölbýli

 

Ef þú ert í söluhugleiðingum kíktu þá á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.