Eignalind fasteignasala
og Sumareignir kynna: Vorum að fá í sölu þessi fallegu einbýlishús á Vistabella Golf bæjarsvæðinu.
Hægt er að velja á milli þriggja mismunandi gerða af húsum á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi.
Tengi fyrir loftræstingu fylgir. Verönd frá 47 fm, svalir á efri hæð frá 14 fm og stórar lóðir.
Möguleiki á einkasundlaug gegn auka gjaldi.
Verð frá 289.900 evrum.
Húsin eru í mismunandi stærðum. Sjá teikningar.
Allt svæðið er vaktað allan sólarhringinn.
Í bænum er meðal annars matvöruverslun - apótek - veitingastaðir - kaffihús - sportbar
18 holu vinsæll golfvöllur, mikið spilaður af íslendingum.
Lítið, afslappað og skemmtilegt bæjarfélag sem hefur verið byggt í kringum fallega golfvöllinn þeirra.
Ca 40 mín keyrsla á Alicante flugvöllinn.
Ca 20 min akstur frá Torrevieja. Ef þú ert í söluhugleiðingum kíktu þá á
www.verdmat.is