Eignalind fasteignasala
og Sumareignir kynna: Vorum að fá í sölu þennan fallega byggingarkjarna í Villamartin.
Þessar íbúðir eru mjög vel hannaðar, nútímalegar og bjartar með tveimur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, flottum sameiginlegum sundlaugagarði.
Heimilistæki, hiti í gólfi á baði, tengi fyrir loftræstingu og stæði í bílakjallara fylgir með. Þessi íbúð er á efstu hæð (Penthouse) og er 92 fermetrar þ.e.a.s íbúðin sjálf síðan eru svalirnar 27,5 fermetrar og þaksvalirnar 42 fermetrar.
- Frábært verð og góðir útleigu möguleikar -
Íbúðirnar eru frábærlega staðsettar fyrir golfara en einnig alla aðra sem elska sól og gott veður.
Sýningaríbúðirnar eru tilbúnar, núna er rétti tíminn til að koma og skoða.
Stutt í Villamartin plaza sem er með mikið úrval veitingastaða.
Stutt í alla þjónustu.
Stutt í þrjá af vinsælustu golfvöllunum á svæðinu.
45 mín frá Alicante flugvelli.Kort af svæðinu
hér.
Video Ef þú ert í söluhugleiðingum kíktu þá á
www.verdmat.is