Cabo Roig Ný Raðhús
39.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
4 herb.
129 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Eignalind fasteignasala

Við verðum á Spáni í haust og vetur tilbúin að aðstoða þig ef þú vilt leita að eign á Spáni. Við erum í sambandi við allar stærstu sölurnar og verktakana á Costa Blanca. Við erum tilbúin að hjálpa þér með allt kaupferlið líka. Og ekki síst munum við ná fram besta samningnum fyrir þín kaup og þá erum við að tala um húsgögn í alla eignina og fleira þetta getur verið pakki sem kostar frá 500.000 uppí 1.000.000 eða meira. Við náum í þig á hotelið þitt og sýnum þér þær eignir sem henta þér og þínum draumum. www.Sumareignir.is

Þessi luxus hús voru að koma í sölu hjá okkur um er að ræða raðhús á hinum frábæra stað Cabo Roig - Um er að ræða glæsilega hönnuð raðhús með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast fallega eign í Cabo Roig.
Aircondition með heitu og köldu. Einkasundlaug. Þakverönd.
  

Lýsing: Fyrsta hæð er með stórri stofu og borðstofu, stórir gluggar gera eignina bjarta og fallega, eldhús í amerískum stíl, opið út á verönd og út að sundlaug. Á fyrstu hæð er einnig gesta herbergi og baðherbergi. 
Á efri hæð eru tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með baðherbergjum. Annað herbergið hefur aðgang að sólarsvölum. Þaksvalir með sjávarútsýni. 

Spjallaðu við okkur hér

Fylgstu með okkur á www.sumareignir.is  við ætlum að finna fyrir þig það ódýrasta og besta sem er í boði á Costa Blanca svæðinu.
Þess vegna setjum við aðeins útvaldar eignir inná Sumareignir.is

Við á Sumareignum og Eignalind fasteignasölu höfum starfað á fasteignamarkaði í áratugi og þú ert í góðum höndum með okkur
auk þess erum við með frábært fólk með okkur í Costa Blanca sem þekkir þennan markað betur en flestir aðrir.


Ef þú vilt fá sent til þín í tölvupósti allar þær flottu eignir sem við munum setja inná Sumareignir skráðu þig þá á póstlistann sem fyrst.
Þú getur skráð þig hér.

Svæði : Cabo Roig
Tegund: Einbýli
HEKH7698

Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.