Við kynnum glænýjan kjarna í San Miguel De Salinas.
Þar verða 5 blokkir með alls 222 íbúðum, með stóru sameignilegu svæði á 3 hæðum og með 3 sameiginlegum sundlaugum.
Hægt er að velja á milli rúmgóðra tveggja eða þriggja herbergja íbúða, sem eru af sömu gerð og þú þekkir nú þegar frá Villamartin Gardens 1 og 2
Allar íbúðir eru með rúmgóðu eldhúsi með aðgang í þvottahús.
Stórar svalir með hverri íbúð. Hægt að ganga út á svalir bæði frá stofu og svefnherbergi.
Núna var blokk 1 að koma í sölu, eða fyrstu 42 íbúðirnar, verð frá 241.000 € +IVA.
Innifalið í verði: Eldhústæki, loftræsting, fullbúin baðherbergi, LED, bílastæði og geymsla!
Ekki missa af þessum fallegu og vel hönnuðu íbúðum!!
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.